Raddir frumkvöðla

Kynningar frá 7 frumkvöðlafyrirtækjum sem eru hýst hjá Nýsköpunarmiðstöð Íslands

SagaMedica

Saga Medica stundar rannsóknir á íslenskum lækningajurtum og þróa náttúruvörur á grunni þessara rannsókna.